23.2.2011 | 16:17
Ábyrggð á ökutækjum.
Ég vil benda fólki á að margir íhlutir í ökutækjum hafa lengri ábyrggð en umboðin segja frá, allt að 10 árum. Ég vil líka benda fólki á að senda e-mail til höfuðstöðva framleiðandans eða einhvers annars umboðsaðilla framleiðanda erlendis. Ég hef gert það með frábærum árangri, fékk útlagðan viðgerðarkostnað endurgreiddan af umboðinu hér þegar þeir fengu skipun um það að utan.
Fjarlægðarskynjari brást og allt í hnút | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.